Opið Bréf Til Hans

stærsti hluturinn í lífinu mínu er eitt sem gerðist fyrir 2 árum, ég varð ástfangin af strák sem er nokkrum árum eldri en ég. eg gat ekki einbeitt mér þegar ég var í kring um hann sem var oft. á hverjum virkum degi. og hef alltaf langað að tjá tillfinningar mínar til hans og ég ætla að skrifa opið bréf hérna til hans þó að eg viti að hann muni aldrei sjá það.

 

kæri Þú, ég er nokkuð viss um að þú vitir nokkurn veginn hvernig mér líður gagnvart þér. ef ekki þá skal ég orða það svona, ég er dauðlega frá toppi til táar, ástfangin af þér. ég veit það hljómar fáránlega en þannig eru hlutirnir. ég get ekki lýst tilfinningunni gagnvart þér, sársaukafyllri, óberandi tilfinningunni gagnvart þér. en hvað veit ég um ást? er nokkur leið að þetta sé ást? við töluðum rétt svo saman ekki um neitt sérstakt. en vá hvað það var gaman bara að horfa á þig, eins og fyrir offitusjúkling að horfa á kleinuhringi þegar hann er ekki búinn að borða í 2 mánuði. vissiru að einunnirnar mínar fóru niður útaf ég gat ekki einbeitt mér? og sársaukinn. að geta ekki fengið það sem ég vildi og að vita það sem ég vildi hafði engann áhuga á mér whatsoever. því þú áttir og átt enþþá gullfallega kærustu. ég man þegar þú sýndir mér mynd af henni í símanum þínum. hún og ég er eins og svart og hvítt. hún er falleg, pottþétt skemmtileg, fyndin og smokin líkama. en svo er það ég. afhverju í veröldinni ætti einhver að fara úr henni í mig? svo líka þú. þú er myndarlegur, hávaxinn og svo gullfallegur. þú ert himnaríki. og haha ég man þu varst alltaf að stríða mér eitthvað, pota í mig og ég man einusinni var ég að fara að fá mér vatn og þu komst og skvettur smá vatni í mig og mér brá svo mikið. vissiru að ég get ekki farið á böll útaf þú ert alltaf þar og ég bara meika það ekki að sjá þig. og ef ég sé þig þa´geri ég mitt best að horfa ekki á þig, það er of sársaukafullt. eins og ég naut þess að horfa alltaf á þig, svo þegar þú horfðir á mig tilbaka og ég kippti hausnum snöggt tilbaka til að reyna að láta það ekki sjást. og afhverju get ég ekki bara gleymt þér og haldið áfram, það er fáránlegt útaf við vorum aldrei einusinni saman. við vorum aldrei neitt. og svo er spurningin hvernig lítur þú á mig? ég giska mest á að þú horfir á mig eins og eitthverja litla aumkunaverða stelpu sem er skotin í þér, það er pottþét það. en vá hvað það yrði geðveikt ef svo væri ekki. ég leyfi mér ekki einusinni að ímynda mér það. en hvenær endar þetta? hvenær endar þessi sársauki? hvenær kemst ég yfir það? hvenær kemst ég yfir þig?

 -Maríuerlan 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Maríuerlan

Höfundur

Maríuperlan
Maríuperlan
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5735280678 5ec566b325 z
  • 5735280678 5ec566b325 z

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband